04/13/2018 | 12:00 AMFangaðu flugvélina

Þeir sem horfa til himins gætu verið svo heppnir að sjá nýju Boeing 737 MAX vélina okkar svífa tígulega hjá. Kannski grillir líka í gljáandi stél eða vængenda á flugvelli. Við ætlum að gefa tveimur heppnum flugvélafinnendum flugmiða, svo það borgar sig að hafa augun hjá sér.

Smellið mynd af nýjasta meðlimi flotans okkar, deilið henni á Twitter eða Instagram með myllumerkinu #ICE737MAX, merkið @Icelandair í myndatexta og þá eruð þið komin í pottinn.

Myndir má senda inn til 12. maí 2018. Vinsamlega kynnið ykkur leikreglurnar vel.

Читайте также  05/17/2011 | 12:00 AMFyrsta flug Icelandair til Washington í dag 17 maí